Sunnudagur 23. maí 2004 kl. 14:49
Reynir gerir jafntefli í fyrsta leik
Reynir Sandgerði gerði í gær jafntefli við Drang frá Vík í Mýrdal í fyrstu umferð 3. deildarinnar i knattspyrnu.
Lokastaðan á Sandgerðisvelli var 2-2. Næsti leikur Reynis er á föstudaginn 4. júní gegn ÍH.