Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir gerði jafntefli við topplið Kára
Föstudagur 25. ágúst 2017 kl. 09:58

Reynir gerði jafntefli við topplið Kára

Reynir Sandgerði gerði 2:2 jafntefli við Kára í 3. deild karla á Sandgerðisvelli í gær. Tomislav Misura skoraði mark fyrir Reyni á 4. mínútu. Strahinja Pajic skoraði annað mark fyrir Reyni á 31. mínútu. Eggert Kári Karlsson minnkaði muninn fyrir Kára á 36. mínútu. Bakir Anwar Nassar jafnaði fyrir Kára á 40. mínútu. Lokastaðan var því 2:2 jafntefli. Reynir er í næst neðsta sæti 3. deildar með 10 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024