Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir gerði góða ferð til Ólafsfjarðar
Mánudagur 4. september 2017 kl. 10:41

Reynir gerði góða ferð til Ólafsfjarðar

- 3 stig í hús

Reynir Sandgerði sigraði KF með einu marki gegn engu í gær á Ólafsfirði og var það Dimitrije Pobulic sem skoraði markið á 29. mínútu. Sem stendur er Reynir í 9. sæti í þriðju deildinni í knattspyrnu sem er næst síðasta sæti deildarinnar. Reynir er með þrettán stig en til þess að halda sér uppi í þriðju deildinni þurfa þeir sigur í tveimur síðustu leikjunum og þeir þurfa einnig að vona að Dalvík/Reynir næli sér einungis í eitt stig í tveimur síðustu leikjum sínum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024