Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reykjanesmeistarar krýndir í kvöld
Mánudagur 20. september 2004 kl. 18:34

Reykjanesmeistarar krýndir í kvöld

Í kvöld lýkur Reykjanesmótinu í körfuknattleik með leikjum um gull og bronsverðlaun.

Klukkan 19 mætast Keflavík og Haukar í leik um 3ja sætið, en Njarðvík og Grindavík mætast í úrslitaleik klukkan 21.

Liðin mættust í spennandi leik í Njarðvík sl. fimmtudagskvöld þar sem Njarðvík sigraði með einu stigi, 78-77, eftir spennandi lokakafla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024