Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 14. febrúar 2002 kl. 15:09

Reykjaneshöllin opnar heimasíðu á morgun

Reykjaneshöllin mun opna nýja heimasíðu á morgun. Eggert Magnússon formaður Knattspyrnusambands Íslands mun opna síðuna, en fyrsti leikurinn í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu hefst í Reykjaneshöllinni kl. 19, en þá keppa Fylkir og ÍA.Slóðin á heimasíðuna er www. reykjaneshollin.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024