Reykjanesbær sigraði Grindavík á vinabæjarmóti í ballskák
Reykjanesbær sigraði Grindavík á vinabæjarmóti í ballskàk eldri borgara í gær. Alls tók 31 spilari þàtt, þar af 10 hressir Grindvíkingar. Þórður Kristjànsson sigraði Svein Jakobsson í úrslitaleik og Ólafur Bogason sigraði Marinó Haraldsson í leik um þriðja sætið. Grindavík er annað sveitarfélagið sem þarf að lúta í gras en fyrr í vetur sigruðuðum við lið frà Seltjarnarnesi.