Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reykjanesbær er grænn!
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 25. maí 2022 kl. 22:10

Reykjanesbær er grænn!

Njarðvíkingar fóru illa með granna sína í Keflavík í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld og unnu stórsigur. Lokatölur sem enginn bjóst við, 1:4 fyrir gestina, og því óhætt að segja að Reykjanesbær sé grænn þessa stundina.

Mörk Njarðvíkur: Kenneth Hogg (3'), Magnús Þórir Matthíasson (29' og 63') og Oumar Diouck (90'+4)

Mark Keflavíkur: Patrik Johannesen (43', víti).

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánari umfjöllun og myndaveisla kemur síðar í kvöld – viðtöl eftir leik birtast hér að neðan fljótlega.