Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reshea Bristol á ný til Keflavíkur
Mánudagur 29. ágúst 2005 kl. 22:24

Reshea Bristol á ný til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Reshea Bristol um að hún leiki með liðinu í Úrvalsdeild kvenna í vetur, en hún lék eins og kunnugt er mað liðinu framan af vetri í fyrra og var áberandi besti maður deildarinnar áður en hún þurfti að yfirgefa liðið vegna persónulegra mála.

Gengið var frá samningum við Bristol fyrir skemmstu, en frá því er greint á heimasíðu félagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024