Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Redo heldur heim á leið
Þriðjudagur 30. september 2008 kl. 11:46

Redo heldur heim á leið

Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum í knattspyrnu á næsta tímabili. Frá þessu greinir Fotbolti.net í dag. Redo gekk til liðs við Keflvík frá Fram fyrir tímabilið og mun halda heima á leið til Svíþjóðar. Þessi 27 ára leikmaður stóð sig vel með Keflavík í sumar. Hann skoraði alls átta mörk fyrir Keflavík, sjö í deildinni og eitt mark í Visa-bikarnum.

VF-MYND/JJK: Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta tímabili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024