Þriðjudagur 8. ágúst 2017 kl. 09:44
Ragnheiður Sara sú fjórða á Heimsleikunum
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í fjórða sæti á Heimsleikunum í CrossFit sem fram fóru um helgina með 944 stig.
Hún endaði keppnina með glæsibrag og vann síðustu greinina. Það dugði hins vegar ekki til því Tia-Clair Toomey sigraði mótið á lokamínútunum.