Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Föstudagur 13. febrúar 2004 kl. 11:17

Ragnarsmótið um helgina

Ragnarsmótið fer fram í Reykjaneshöllinni laugardaginn 13. febrúar og hefst klukkan 11:50. Mótið er haldið til minningar um Ragnar Margeirsson sem lést fyrir tveimur árum. Um er að ræða fótboltakeppni 30 ára og eldri og er keppt um glæsilegan farandbikar.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025