Pílumót í Reykjanesbæ
Stigamót í pílukasti fer fram í píluaðstöðu Reykjanesbæjar í kvöld að Hrannargötu 6 á efri hæð. Bestu spilarar landsins munu mæta til leiks í kvöld þar sem keppnin er liður í vali á spilurum í íslenska landsliðið.
Íslenska pílulandsliðið heldur til
Fólk er hvatt til að líta við á Hrannargötu í kvöld og taka púlsinn píluíþróttinni í Reykjanesbæ.