Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Pétur Íslandsmeistari í pílukasti
Þriðjudagur 4. apríl 2017 kl. 13:21

Pétur Íslandsmeistari í pílukasti

Keflvíkingurinn Pétur Rúðrik Guðmundsson varð á dögunum Íslandsmeistari í pílukasti. Pétur sem er hvað þekktast fyrir hæfileika í körfubolta, varð hlutskarpastur 36 keppenda í einmenningi á Íslandsmóti 501 sem haldið var á Akureyri. Pétur hefur stundað pílukast í um 20 ár en hann var í fyrra ráðinn landsliðsþjálfari unglinga í íþróttinni. Grindavík.is greinir frá.

Víkurfréttir tóku hús á Pétri í Grindavík fyrir skömmu þar sem hann fræddi okkur um pílukasti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024