Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Pepsi-deildin: Bæði Suðurnesjaliðin leika í kvöld
Guðmundur Steinarsson og félagar fara í Kópavoginn í kvöld. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Fimmtudagur 5. júlí 2012 kl. 16:14

Pepsi-deildin: Bæði Suðurnesjaliðin leika í kvöld

Tíunda umferðin í Pepsídeild karla hefst í kvöld og þá munu bæði Suðurnesjaliðin leika, Grindvíkingar heima en Keflavík úti. Grindavík, sem enn hefur ekki sigrað leik á Íslandsmótinu fær Valsmenn í heimsókn, eins og við sögðum frá fyrr í dag. Breiðablik tekur á móti Keflavík í Kópavoginum. Leikirnir hefjast kl. 19:15
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024