Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 29. janúar 1999 kl. 22:20

PEEBLES MEÐ ÞREFALDA TVENNU GEGN ÍA

Peebles með þrefalda tvennu gegn ÍA Það gerðist í gær sem ekki gerist oft í íslenskum körfuknattleik, að leikmaður er með þrefalda tvennu. Þar að segja er með 10 eða hærri tölu á þremur sviðum tölfræðinnar. Warren Peebles UMFG skoraði 23 stig, var með 10 fráköst og 11 stoðsendingar gegn ÍA í DHL-deildinni í gær. Litlu munaði að annar leikmaður næði þessum árangri í sama leiknum, en Herbert Arnarson félagi Peebles var með 17 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. Úrslit: 92-66 (45-37)
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024