Þriðjudagur 30. mars 2010 kl. 16:58
Páskamót í Nettó-veggtennis að Ásbrú
Páskamót Nettó í veggtennis verður í Íþróttahúsinu að Ásbrú miðvikudaginn 31. mars. Glæsileg verðlaun í boði Nettó. Laufléttar veitingar eftir mót sem verður með hressu og skemmtilegu yfirbragði í anda páskanna.