Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Pálína best í fyrri hluta móts
Mynd frá KKÍ.
Fimmtudagur 3. janúar 2013 kl. 16:33

Pálína best í fyrri hluta móts

KKÍ afhenti í hádeginu verðlaun þeim leikmönnum sem valdir voru í úrvalslið Domino's deildar kvenna í körfubolta eftir fyrri hluta mótsins. Einnig var valinn besti leikmaðurinn í fyrri hlutanum og það var Pálína Gunnlaugsdóttir leikmaður Keflavíkur sem hlaut þann heiður.

Úrvalsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
Pálína Gunnlaugsdóttir · Keflavík
Hildur Sigurðardóttir · Snæfell
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Hildur Björg Kjartansdóttir · Snæfell
Lele Hardy · Njarðvík

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Dugnaðarforkurinn: Helga Einarsdóttir · KR
Besti þjálfarinn: Sigurður Ingimundarson · Keflavík (14/0)

 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25