Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 11. febrúar 1999 kl. 23:47

ÓTRÚLEGUR LEIKUR

Njarðvíkingar fóru með sigur af hólmi í viðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í Renault-bikarkeppninni í körfuknattleik í Laugardalshöll um síðustu helgi. Leikurinn var hreint út sagt ótrúlegur en Njarðvíkingar náðu að jafna leikinn á síðustu sekúndubrotum venjulegs leiktíma og höfðu sigur í framlengingu. Meðfylgjandi mynd tók Páll Ketilsson þegar Friðrik Ragnarsson og félagar komu til Njarðvíkur með bikarinn góða á laugardagskvöldið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024