Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 20. maí 2004 kl. 21:34

Öruggur sigur Keflavíkur

Keflavík vann sannfærandi heimasigur á Íslandsmeisturum KR í kvöld.

Lokastaðan var 3-1, en mörk Keflavíkur skoruðu Stefán Gíslason, Scott Ramsey og Hörður Sveinsson. Arnar Gunnlaugsson skoraði mark KR.

Keflavík er í toppsæti Landsbankadeildarinnar eftir tvær umferðir en KR situr á botninum án stiga.

Nánari umfjöllun síðar í kvöld..

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024