Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Öruggur sigur hjá Njarðvíkingum
Mánudagur 11. júní 2012 kl. 13:49

Öruggur sigur hjá Njarðvíkingum



Njarðvík sigraði KFR 0-3 á útivelli í 2. deild karla í knattspyrnu í gær. Þeir Ólafur Jón Jónsson, Garðar Sigurðsson og Ísak Einarsson skoruðu mörk Njarðvíkinga í leiknum. Liðið er með fimm stig og er sem er í 8. sæti deildarinnar.

Mynd úr safni.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024