Dubliner
Dubliner

Íþróttir

Öruggur sigur Grindvíkinga
Fimmtudagur 11. september 2014 kl. 10:39

Öruggur sigur Grindvíkinga

Stórt tap hjá Njarðvík í Lengjubikarnum í körfu

Lengjubikarinn í körfubolta er farin af stað en leikar hófust hjá kvennaliðinum í gær. Þar unnu Grindvíkingar öruggan sigur á Fjölni á meðan Njarðvíkingar töpuðu stórt gegn Haukum. Grindvíkingar eiga næst heimaleik gegn Snæfell á morgun, föstudag, en Njarðvíkingar leika heima gegn Blikum á laugardag.

Fjölnir-Grindavík 42-77 (12-29, 8-14, 11-16, 11-18)

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 15/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11, Ásdís Vala Freysdóttir 10/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Hrund Skuladóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 2/4 fráköst, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0.

Haukar-Njarðvík 75-38 (11-13, 16-9, 25-9, 23-7)

Njarðvík: Ína María Einarsdóttir 14, Svala Sigurðadóttir 7, Nikitta Gartrell 6/7 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 2, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Björk Gunnarsdótir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0.

Dubliner
Dubliner