Öruggur sigur Grindvíkinga
Stórt tap hjá Njarðvík í Lengjubikarnum í körfu
Lengjubikarinn í körfubolta er farin af stað en leikar hófust hjá kvennaliðinum í gær. Þar unnu Grindvíkingar öruggan sigur á Fjölni á meðan Njarðvíkingar töpuðu stórt gegn Haukum. Grindvíkingar eiga næst heimaleik gegn Snæfell á morgun, föstudag, en Njarðvíkingar leika heima gegn Blikum á laugardag.
Fjölnir-Grindavík 42-77 (12-29, 8-14, 11-16, 11-18)
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 15/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11, Ásdís Vala Freysdóttir 10/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Hrund Skuladóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 2/4 fráköst, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0.
Haukar-Njarðvík 75-38 (11-13, 16-9, 25-9, 23-7)
Njarðvík: Ína María Einarsdóttir 14, Svala Sigurðadóttir 7, Nikitta Gartrell 6/7 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 2, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Björk Gunnarsdótir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0.