Mánudagur 22. janúar 2007 kl. 21:11
Öruggur sigur á Stúdínum
Keflavíkurkonur gerðu góða ferð í Reykjavík í kvöld er þær báru sigurorð af ÍS í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik. Lokatölur leiksins voru 65-83 Keflavík í vil.
Nánar verður greint frá leiknum síðar...