Öruggur sigur á nýliðunum
Keflvíkingar báru sigurorð af nýliðum Breiðabliks í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í TM-höllinni í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en lokatölur urðu 92-46 Keflavík í vil. Carmen Tyson-Thomas skoraði 22 stig fyrir heimaliðið og Sara Rún bætti 13 stigum við.
Tölfræðin
Keflavík-Breiðablik 92-46 (24-14, 20-8, 24-12, 24-12)
Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 22/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 10, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 9/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 8, Lovísa Falsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Elfa Falsdottir 0.