Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Öruggt hjá Keflavík
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 14. júní 2020 kl. 17:46

Öruggt hjá Keflavík

Kvennalið Keflavíkur vann öruggan 2:0 sigur á Aftureldingu í Mjólkurbikarnum í Keflavík í dag. Dröfn Einarsdóttir skoraði fyrra mark Keflavíkur í fyrri hálfleik og María Rún Guðmundsdóttir seinna markið þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik.

Myndirnar í leiknum tók Hilmar Bragi Bárðarson en þær eru í safni hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavík - Afturelding // Mjólkurbikar kvenna 14. júní 2020