Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 8. febrúar 2003 kl. 14:15

Örugg forysta hjá Keflavík

Keflavík var yfir á móti ÍS, 33:20, í hálfleik í bikarúrslitaleik liðanna í kvennaflokki í körfuknattleik. Keflavíkurkonur hafa verið með undirtökin allan leiktímann. Erla Þorsteinsdóttir er stigahæst hjá Keflavík með 12 stig og Sonja Ortega 7.Hjá ÍS er Meadow Overstreet búin að skora 9 stig og Hafdís Helgadóttir 7.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024