Örn úr leik
Örn Arnarson, sundkappi úr ÍRB, varð í 54. sæti af 83 keppendum í undanrásum 50m skriðsunds á ÓL í Aþenu í morgun.
Örn var sjötti í sínum riðli á 23,84 sek, en Íslandsmet hans frá 2001 er 23,15 sek.
Greinin var sú eina sem Örn keppir í á leikunum, en eins og hefur komið fram hefur hann átt við erfið axlarmeiðsli að stríða í ár.
Mynd úr safni
Örn var sjötti í sínum riðli á 23,84 sek, en Íslandsmet hans frá 2001 er 23,15 sek.
Greinin var sú eina sem Örn keppir í á leikunum, en eins og hefur komið fram hefur hann átt við erfið axlarmeiðsli að stríða í ár.
Mynd úr safni