Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Örn og Rut klúbbmeistarar
Sunnudagur 18. júlí 2004 kl. 14:35

Örn og Rut klúbbmeistarar

Meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja lauk í gær með skemmtilegri keppni um annað og þriðja sætið í Meistaraflokki karla. Það voru þau Örn Ævar Hjartarson og Rut Þorsteinsdóttir sem að unnu Meistaraflokka karla og kvenna. Mikið var um að fólk deildi með sér verðlaunasæti eins og þið sjáið á úrslitunum sem birtast hér.

Meistaraflokkur karla:

1. Örn Ævar Hjartarson 284 högg
2. Ævar Pétursson 299 högg
3. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 299 högg


Meistaraflokkur kvenna:

1. Rut Þorsteinsdóttir 333 högg
2. Erla Þorsteinsdóttir 346 högg
3. Magdalena S. Þórisdóttir 359 högg

1. flokkur karla:

1. Bragi Jónsson 302 högg

1. flokkur kvenna:

1. Guðný Sigurðardóttir 387 högg

2. flokkur karla:

1. Júlíus Margeir Steinþórsson 337 högg

2. flokkur kvenna:

1. Ingibjörg Magnúsdóttir 326 högg

3. flokkur karla:

1. Kristján Árni Jakobsson 354 högg

4. flokkur karla:

1. Bjarki Egilsson 372 högg

5. flokkur karla:

1. Haukur Örn Jóhannesson 394 högg

Karlar 55 ára og eldri:

1. Þorsteinn Geirharðsson 310

Karlar 70 ára og eldri:

1. Jóhann R. Benediktsson 260 högg

Drengir 13-15 ára:

1. Sigurður Jónsson 314 högg

Myndirnar: Örn og Rut á góðri stundu eftir lokahóf Meistaramóts GS - Allir sigurvegarar golfmótsins stilltu sér upp VF-myndin/Páll Ketilsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024