Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 23. júlí 2003 kl. 13:25

Örn Arnarsson með Íslandsmet

Örn Arnarson, sundmaður úr ÍRB, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra skriðsundi á HM í sundi í Barcelona í morgun en þetta kemur fram á mbl.is. Örn synti á 50,59 sekúndum en gamla metið var 51,45 sekúndur. Örn endaði í 32. sæti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024