Örn Arnarsson Evrópumeistari í 200 metra baksundi
Örn Arnarson sundmaður úr ÍRB gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Þýskalandi í dag. Örn synti á 1.54,00 mínútum sem er rúmri sekúndu frá hans besta tíma.Örn var um 30 sekúndubrotum á undan næsta manni sem er Evrópumethafi í greininni. Þetta er í 4. sinn sem Örn verður Evrópumeistari í greininni á sl. 5 árum.
Örn keppir í 50 metra baksundi og 100 metra skriðsundi á morgun og á laugardaginn í 100 m baksundi.
Örn keppir í 50 metra baksundi og 100 metra skriðsundi á morgun og á laugardaginn í 100 m baksundi.