Örn Ævar sigraði á opna Kynnisferða mótinu
Tvö golfmót fóru fram í síðustu viku í Leirunni. Það fyrra var þriðjudaginn 27. maí en það mót var styrkt af Skóbúðinni í Keflavík – Ecco. Þar sigraði Jóhann G. Sigurbergsson í karlaflokki með 44 punkta og Valdís Valgeirsdóttir í kvennaflokki með 41 punkt. Á opna Kynnisferða mótinu sem haldið var fimmtudaginn 29. maí fór Sigurður Albertsson GS með sigur af hólmi með forgjöf en Örn Ævar Hjartarson GS sigraði án forgjafar. Örn lék völlinn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari.Úrslit í Skóbúðin – Ecco (2)
Karlaflokkur, með forgjöf:
1.sæti Jóhann G. Sigurbergsson 44 p.
2.sæti Einar Már Jóhannesson 43 p.
3.sæti Unnar Már Magnússon 43 p.
Besta skor:
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 70 h.
Kvennafl, með forgjöf:
1.sæti Valdís KM Valgeirsson 41 p.
2.sæti Rakel Guðnadóttir 40 p.
3.sæti Inga Sif Ingimundardóttir 36 p.
Úrslit í Opna Kynnisferða mótinu:
Með forgj.
Sigurður Albertsson GS 43 p.
Björn Einarsson GS 43 p.
Ástþór Arnar Ástþórsson GS 39 p.
Án forgj.
Örn Ævar Hjartarson GS 70 h.
Sigurður Albertsson GS 71 h.
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 71 h.
Staðan í stigakeppni GS:
Karlar eftir tvö mót.
Björn Einarsson 31 stig
Garðar K. Vilhjálmsson 26 stig
Aron Rúnarsson, Ari Bergþór Sigurðsson og
Jóhann G. Sigurbergsson 23 stig
Konur eftir eitt mót
Valdís KM Valgeirsdóttir 20 stig
Rakel Guðnadóttir 17 stig
Inga Sif Ingimundardóttir 12 stig
Karlaflokkur, með forgjöf:
1.sæti Jóhann G. Sigurbergsson 44 p.
2.sæti Einar Már Jóhannesson 43 p.
3.sæti Unnar Már Magnússon 43 p.
Besta skor:
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 70 h.
Kvennafl, með forgjöf:
1.sæti Valdís KM Valgeirsson 41 p.
2.sæti Rakel Guðnadóttir 40 p.
3.sæti Inga Sif Ingimundardóttir 36 p.
Úrslit í Opna Kynnisferða mótinu:
Með forgj.
Sigurður Albertsson GS 43 p.
Björn Einarsson GS 43 p.
Ástþór Arnar Ástþórsson GS 39 p.
Án forgj.
Örn Ævar Hjartarson GS 70 h.
Sigurður Albertsson GS 71 h.
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 71 h.
Staðan í stigakeppni GS:
Karlar eftir tvö mót.
Björn Einarsson 31 stig
Garðar K. Vilhjálmsson 26 stig
Aron Rúnarsson, Ari Bergþór Sigurðsson og
Jóhann G. Sigurbergsson 23 stig
Konur eftir eitt mót
Valdís KM Valgeirsdóttir 20 stig
Rakel Guðnadóttir 17 stig
Inga Sif Ingimundardóttir 12 stig