Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Örn Ævar lék lokahringinn á Spáni á 69 höggum
Fimmtudagur 14. febrúar 2008 kl. 13:51

Örn Ævar lék lokahringinn á Spáni á 69 höggum

Atvinnukylfingurinn Örn Ævar Hjartarson úr GS sýndi sitt rétt andlit í dag er hann lék lokahringinn á Valle del Este Open, sem fram fer á samnefndum velli í Almeria á Spáni, á 69 höggum.

 

Hann fékk fimm fugla á hringnum og þrjá skolla. Fyrstu 36 holurnar nældi hann sér aðeins í einn fugl þannig að hann hefur verið vel á boltanum í dag. Örn Ævar er í 25. sæti á samtals 11 höggum yfir pari sem er besti árangur íslensku fjórmenninganna í mótinu.

 

Lesa nánar með því að smella hér

 

www.kylfingur.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024