Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 28. júlí 2003 kl. 09:17

Örn Ævar í 3. sæti á Íslandsmótinu í höggleik

Örn Ævar Hjartarson, kylfingur úr Golfklúbbi Suðurnesja, varð í 3. sæti á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Örn lék hringina fjóra á tveimur höggum yfir pari vallarins, eða samtals 282 höggum. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG sigraði á 276 höggum.Næstu Suðurnesjamenn á lista voru Helgi Birkir Þórisson GS á 296 höggum í 16. - 19. sæti og Davíð Jónsson GS á 297 í 20. - 23. sæti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024