SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Opna Skinnfisk kvennamótið í Sandgerði um helgina
Mótið er haldið á Kirkjubólsvelli í Sangerði.
Miðvikudagur 23. júlí 2014 kl. 12:13

Opna Skinnfisk kvennamótið í Sandgerði um helgina

Opna Skinnfisk kvennamótið í golfi er haldið á Kirkjubólsvelli í Sandgerði á laugardaginn. Glæsileg verðlaun eru í boði og heildarverðmæti vinninga er 400.000 kr. Það kostar 4000 kr í mótið en veitt verða verðlaun fyrir fyrsta til þriðja sæti í höggleik án forgjafar og punktum með forgjöf.

Skráning fer fram á golf.is

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Loftmynd af Kirkjubólsvelli.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025