Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 3. maí 2001 kl. 03:02

Opna Afmælismót GSG

Afmælismót klúbbsins fór fram laugardaginn 28. apríl í fór fram blíðskaparveðri.
Úrslit urðu þessi:
Án forgj. Bjarni S. Sigurðsson GSG 73 högg
Brynjólfur E. Sigmarsson GKG 77 högg
Ingvar Ingvarsson jr. GSG 78 högg

Með forgjöf Gísli Heiðarsson GSG 59 högg
Björn Maronsson GSG 65 högg
Sævar Már Gunnarsson GSG 65 högg
Styrktaraðila mótsins er þakkað fyrir stuðninginn.


Opna Öldungamót Arneyjar fór fram 1. maí. Þátttakan var mjög góð þótt veðurguðirnir hafi ekki verið okkur hliðhollir.
Úrslit urðu eftirfarandi:

Kvennaflokkur:
Besta skor: Gerða Halldórsdóttir GS 88 högg

Með forgjöf
1. sæti Sigríður Sigurjónsdóttir GSG 71 högg
2. sæti Olafía Sigurbergsdóttir GS 71 högg
3. sæti Gerða Halldórsdóttir GS 72 högg

Karlaflokkur 50 til 54. ára
Besta skor: Þorsteinn Geirhardsson GS 74 högg

Með forgjöf
1. sæti Brynjar Sigtryggsson GSG 65 högg
2. sæti Sturlaugur Ólafsson GS 67 högg
3. sæti Guðmundur Einarsson GSG 69 högg

Karlaflokkur 55 og eldri
Án forgjöf
1. sæti Jens Karlsson GK 85 högg
2. sæti Ibsen Angantýsson GS 86 högg
3. sæti Kjartan Guðjónsson GKG 86 högg
Með forgjöf
1. sæti Hörður Falsson GS 69 högg
2. sæti Ibsen Angantýsson GS 72 högg
3. sæti Ragnar H Þorsteinsson GKG 73 högg

Sá skemmtilegi atburður gerðist í mótinu að Þorvaldur Kristleifsson GSG fór holu í höggi. Þetta gerði hann á 7. braut eða „Snoppu“ og notaði til þess járn númer 5. Brautin er 169m löng.

Styrktaraðili mótsins er Arney hf (Óskar Þórhallsson) og er honum þakkað fyrir stuðninginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024