Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Önnur tvenna Harðar
Mánudagur 20. mars 2006 kl. 16:15

Önnur tvenna Harðar

Hörður Sveinsson hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá liði sínu Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði bæði mörk liðisins í sigri á stórliði Bröndby um helgina. Hann fékk færi á að fullkomna þrennuna en brást bogalistin.

Hörður hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem hann skoraði einnig tvö mörk í fyrsta leik sínum helgina áður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024