Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 1. mars 2002 kl. 14:18

Ólöf Pálsdóttir með slitin krossbönd í hné

Lið Grindvíkinga í kvennakörfunni hefur orðið fyrir töluverðu áfalli því einn besti leikmaður liðsins, Ólöf Pálsdóttir, er með slitin krossbönd í hné og verður því frá í nokkurn tíma.Ólöf sem er aðeins 16 ára er með 10 stig að meðaltali í leik í vetur og kemur þetta til með að veikja Grindavíkurliðið talsvert þegar svo stutt er í úrslitakeppni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024