Öll Suðurnesjaliðin áfram í Hópbílabikarnum
Suðurnesjaliðin komust öll upp úr fyrstu umferð Hópbílabikars karla í körfuknattleik með sigrum í kvöld.
Grindvavík sigraði Hauka í Röstinni, 98-76, og vann þannig upp tap í fyrri leiknum og rúmlega það. Njarðvík sigraði Hött, 96-71 og Keflvíkingar unnu stórsigur á Stjörnunni, 119-54, en liðin unnu líka góða sigra í fyrri leikjunum.
Nánar um leikina á morgun...