Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 17. september 2000 kl. 17:46

Óli Bjarna knattspyrnumaður Grindavíkur

Ólafur Bjarnason var í gærkvöldi útnefndur knattpsyrnumaður Grindavíkur árið 2000 í lokahófi knattspyrnunnar í Grindavík.Yfir 300 manns mættu í glæsilegt borðhald þar sem viðurkenningar voru veittar. Þá var fagnað fram undir morgun enda höfnuðu Grindvíkingar í þriðja sæti í Landssímadeildinni sem tryggir þeim Evrópusæti. Þá tryggðu Grindavíkurstúlkur sér sæti í efstu deild að ári. Nánar verður greint frá lokahófinu í VÍkurfrréttum á fimmtudaginn og glæsilegar meyjar og piltar brosa framan í lesendur Tímarits Víkurfrétta sem kemur út í lok vikunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024