Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ólafur Örn milliliðalaust á Bryggjunni
Mánudagur 31. október 2011 kl. 18:42

Ólafur Örn milliliðalaust á Bryggjunni

Ólafur Örn Bjarnason fyrrverandi þjálfari Grindavíkurliðsins í knattspyrnu verður milliliðalaust á kaffihúsinu Bryggjunni á miðvikudaginn kl. 9-10. Þar mun Ólafur Örn fara yfir knattspyrnusumarið 2011 þar sem Grindavíkurliðinu tókst að halda sæti sínu í deildinni á ögurstundu með því að leggja ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í lokaumferðinni.

Grindavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024