Ólafur Ingason sigraði á hraðskákmóti Reykjanesbæjar
Hraðskákmót Reykjanesbæjar fór fram mánudagskvöldið 2. desember Þátttakendur voru í lægri kantinum, en átta manns mættu til leiks. Tefld var tvöföld umferð, 14 umferðir alls með 5 mínútna umhugsunartíma. Ólafur Ingason sigraði á mótinu eftir að hafa sigrað Agnar Olsen í úrslitaeinvíginu.Úrslit:
Ólafur G. Ingason 11 vinningar af 14
Agnar Olsen 11 v.
Arnbjörn Barbato 8 v.
Þórir Hrafnkelsson 7.5 v.
Einar S. Guðmundsson 7 v.
Patrick Svansson 6 v.
Bjarni Friðriksson 4.5 v.
Júlíus Guðmundsson 0.5 v.
Þar sem Ólafur og Agnar voru jafnir að vinningum voru tefldar tvær
úrslitaskákir, þar sigraði Ólafur 2-0. Skákstjóri var Sigurður H. Jónsson.
Ólafur G. Ingason 11 vinningar af 14
Agnar Olsen 11 v.
Arnbjörn Barbato 8 v.
Þórir Hrafnkelsson 7.5 v.
Einar S. Guðmundsson 7 v.
Patrick Svansson 6 v.
Bjarni Friðriksson 4.5 v.
Júlíus Guðmundsson 0.5 v.
Þar sem Ólafur og Agnar voru jafnir að vinningum voru tefldar tvær
úrslitaskákir, þar sigraði Ólafur 2-0. Skákstjóri var Sigurður H. Jónsson.