Laugardagur 3. febrúar 2001 kl. 05:09
Ólafur er íþróttamaður ársins
Ólafur Ö. Bjarnason, knattspyrnumaður úr Grindavík, var kosinn íþróttamaður Grindavíkur 2000 við hátiðlega athöfn í Björgunarsveitarhúsinu í gærkvöld. Í 2. sæti varð Einar J. Sveinsson, júdómaður og í því þriðja Albert Sævarsson, knattspyrnumaður.