Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

„Okkur var slátrað,“ segir fyrirliði Njarðvíkinga
Föstudagur 30. mars 2012 kl. 14:12

„Okkur var slátrað,“ segir fyrirliði Njarðvíkinga

- segir Ólafur Helgi Jónsson



Ólafur Helgi Jónsson fyrirliði Njarðvíkinga var ekki sáttur við sinn fyrsta leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar en lið hans tapaði með 27 stiga mun í gær gegn deildarmeisturum Grindavíkur. Viðtal við Ólaf má sjá hér í meðfylgjandi myndbandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024