Ólafur Helgi Jónsson fyrirliði Njarðvíkinga var ekki sáttur við sinn fyrsta leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar en lið hans tapaði með 27 stiga mun í gær gegn deildarmeisturum Grindavíkur. Viðtal við Ólaf má sjá hér í meðfylgjandi myndbandi.