Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Öflugur Dani til Grindavíkur
Fimmtudagur 30. september 2010 kl. 09:20

Öflugur Dani til Grindavíkur


Lið Grindvíkinga í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik hefur hefur fengið öflugan danskan leikmann í raðir liðsins. Sú heitir Ida Tryggedsson og kemur beint úr háskólaliði TCU.  Tryggedsson er bakvörður og lofar góðu því hún gerði 31 stig fyrir Grindavík í fyrrakvöld þegar liðið mætti Njarðvík í æfingaleik í Ljónagryfjunni.
Njarðvíkingar höfðu nauman sigur í leiknum 82-77.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024