Sunnudagur 18. mars 2007 kl. 20:47
Oddaleik þarf hjá Grindavík og Skallagrím
Borgnesingar tryggðu sér í kvöld oddaleik gegn Grindavík með 80-87 sigri í Röstinni í Grindavík. Oddaleikurinn fer fram í Borgarnesi en það lið sem hefur sigur á þriðjudag í oddaleiknum kemst í undanúrslitin í Iceland Express deild karla.
Nánar síðar...