Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nýtt og sjálfstætt hestmannafélag í Grindavík stofnað
Þriðjudagur 23. mars 2010 kl. 08:48

Nýtt og sjálfstætt hestmannafélag í Grindavík stofnað


Í undirbúningi er að stofna öflugt og sjálfstætt hestamannafélag í Grindavík að því er segir á glænýrri heimasíðu hestmanna í Grindavík. Búið er m.a. að skrifa drög að samþykktum fyrir félagið sem tæki við af Grindavíkurdeild helstamannafélagsins Mána í framtíðinni.
Markmiðið með stofnun félagsins er að efla hestamennsku innan lögsögu Grindavíkur og eitt fyrsta verk þess verði að eiga og byggja reiðhöll, að því er fram kemur á heimasíðu Grrindavíkurbæjar. Fyrirhugaður stofnfundur verður þann 25. mars eða næstkomandi fimmtudag.
---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Ellert Grétarsson.