Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nýr varnarmaður til Keflavíkur
Fimmtudagur 12. nóvember 2015 kl. 10:04

Nýr varnarmaður til Keflavíkur

Fyrstudeildarlið Keflvíkinga samdi nýlega við varnarmanninn Axel Kára Vignisson. Hann kemur frá HK og er tuttugu og fimm ára gamall. Axel kemur til með að styrkja hóp varnarmanna hjá Keflavík. Hér er hann á mynd með nýjum formanni Keflavíkur, Jóni Ben.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024