Dubliner
Dubliner

Íþróttir

Nýr leikmaður til Þróttar í Vogum
Fimmtudagur 5. júlí 2018 kl. 17:45

Nýr leikmaður til Þróttar í Vogum

Antonio Jose Espinosa Mossi hefur ákveðið að taka slaginn með Þrótti Vogum í sumar. Jose hóf tímabilið með Selfossi í sumar, þar á undan spilaði hann með Víkingi Ólafsvík árin 2013 og 2014. 
 
Antonio er 31 árs frá Spáni og verður löglegur þegar félagskiptaglugginn opnar 15. júlí nk.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner