Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nýr kani til Keflavíkur
Mánudagur 28. maí 2018 kl. 09:34

Nýr kani til Keflavíkur

Bandaríkjamaðurinn Milton Jennings hefur samið við Keflavík og mun hann leika með liðinu á næsta tímabili í Domino’s-deild karla í körfu. Jennings er 27 ára gamall, 206 cm á hæð og er í stöðu framherja. Jennings lék á síðasta tímabili með ToPo í efstu deild í Finnlandi, áður hafði hann leikið í Sviss og á Ítalíu. Karfan.is greinir frá þessu.
 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024