Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 27. nóvember 2019 kl. 07:43

Nýr aðstoðarþjálfari

Knattspyrnudeild Þróttar í Vogum hefur samið við Andrew James Pew um að vera spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar Vogum. Hann mun starfa við hlið Brynjars Gestssonar aðalþjálfara Þróttar.

Andrew kom fyrst til landsins árið 2006 og á að baki 200 leiki á Íslandi og í þeim náð að skora 12 mörk. Andy kom til Þróttar í fyrra frà Vestra og var fyrirliði Þróttar í sumar. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024