Nýliðar Stjörnunnar mæta í Röstina í kvöld
Grindavík tekur á móti nýliðum Stjörnunnar í
Grindvíkingar sitja í 3. sæti deildarinnar með 18 stig en Stjarnan hefur 10 stig í 8. sæti deildarinnar og töpuðu naumlega gegn Grindavík í byrjun leiktíðar þegar liðin mættust í Ásgarði.
VF-Mynd/ [email protected] - Grindvíkingurinn Jonathan Griffin í leik gegn Stjörnunni í Ásgarði fyrr á þessari leiktíð.